Ný plata frá Svavari Knúti: Brot

Í kvöld heldur Svavar Knútur útgáfutónleika fyrir nýju plötuna hans, Brot, í Gamla Bíó. Platan kom út á fyrsta október og er fyrsta breiðskífan hans síðan Svavar gaf út Ölduslóð árið 2012. Ég er ekki búinn að kaupa hana fram til þessa af því að ég ætla að gera það þegar ég er á Íslandi. Samt hefði ég hlustað á nokkur lög af því að Brot er plata vikunnar á Rás 2. Mér finnst lögin sem ég gat hlustað á fram til þessa mjög frábær og ég hlakka mjög til að fara á tónleika hans í nóvember.

Verð ég að játa að uppáhaldslag mitt á þessum tímapúnkti er auðvitað „Brot“. Lag sem mér finnst mjög flott og hresst. Allavega getur maður hlustað á hana á Rás 2 og hérna:

Hægt er að kaupa plötuna meðal annars á Amazon. Einnig getur maður hlaðið hana niður á bandcamp. Og þótt ég er maður sem frekar hleður tónlist niður en hann kaupir geisladíska, ætla ég að kaupa mér plötuna á 10. nóvember þegar Svavar heldur tónleika á Café Rosenberg.

Birt í Reykjavíkurdót, tónlist | Færðu inn athugasemd

Að undirbúa sig fyrir Iceland Airwaves #2 – Það verður blóð í eyrum mínum! Þungarokk, dauðarokk og pönk.

Þegar ég fór á Iceland Airwaves-hátíðina 2013, fór ég auðvitað einnig á þungarokkstónleika sem voru til dæmis tónleikar með Saktmóðig, Strígaskó nr. 42 og Ælu. Ég held ennþá að íslensk þungarokkstónlist er vanmetin að ástæðulausu. Í Þýskalandi er aðeins hljómsveitin Skálmöld alveg þekkt sem mér finnst einnig leitt og undarlegt. Það er stórt þungarokkssamfélag í Þýskalandi og íslenskar þungarokkshljómsveitar eru margfaldar og tilraunarlegar. Má segja að þetta sé gott upphaf til að verða fræg þungarokkshljómsveit í Evrópu. Því miður lítur út að það sé ekki þannig. Síðasta árið talaði ég við Berg Andersson, bassleikara Grísalappalísu, sem sagði mér hversu erfitt er að vera frægur fyrir útan Ísland.

Og þá er Grísalappalísa fyrst ábending mín. Er ekki nákvæmlega viss hvort maður getur sagt að tónlist hljómsveitar sé pönk, þungarokk eða bara hávaði. Hljómsveitin er búin að gefa út tvær plötur og báðar eru frábærar. Tónlist er oft hávær, stundum róleg og kemur oft á óvart. Allavega er Gríslappalísa stórkostlega góð og fjölbreytt hljómsveit sem heldur helvíti af tónleikum. Get ekki annað en ráðlega að fara á þær.


Ein dauðarokkshljómsveit sem ég hlakka mjög til er Svartidauði. Verð að játa að ég missti af öllum tónleikum hljómsveitarinnar fram til þessa og þess vegna er hún núna fast á lista minum. Hljómsveitin er til síðan 2006 og tónlistin hennar er kröftug og það sem maður má kallar algjörlega dauðarokk.


Ábending sem vinur minn gaf mér einhvern tímann er hljómsveitin HAM. Lög sem ég hlustaði á fram til þessa eru álitleg og svo er hljómsveitin einnig á listanum. Ég las að hún sé frekar gömul og stofnaði á níunda áratug. Fram til þessa var ekkert tækifæri fyrir mig að fara á tónleika hljómsveitarinnar og svo er ég mjög glaður að ég get gert það núna.

Bæti ég aðeins við að sagt er að hún sé besta hljómsveit í heimi og þessi orð koma frá Arnari Eggerti. Og ef þessi tónlistasérfræðingur Íslands segir að það sé þannig, þá trúi ég honum.


Frekar ný hljómsveit er Kælan Mikla sem stofnaði árið 2013. Ég er ekki alveg viss hvaða tónlist það er en hljómsveitin sjálf segir að það sé ljóðapönk og þess vegna lista ég hún nú hérna. Verð að játa að mér finnst ótrúlega skemmtilegt hvernig hún blanda saman rólega hluta með pönki. Það er allt mjög vel gert og ég hlakka mjög til að fara á tónleika hljómsveitarinnar í haust.


Önnur hljómsveit sem er frekar ný fyrir mig (þótt hún var stofnuð 2011) er Kontinuum sem spilar svona dulúðardauðarokk. Nýja platan hljómsveitarinnar kom út þetta ár, heitir „Kyrr“ og mér finnst stórkostlega skemmtilegt að hlusta á hana. Ég hlakka mjög til þessa að finna út úr því hvort tónleikar hljómsveitarinnar eru eins skemmtilegir og plötur eru og ætla algjörlega að fara á þá þetta ár.


Síðast en ekki síst langar mig að kynna hljómsveitina Misþyrming sem var stofnuð 2013. Fyrsta platan hljómsveitarinnar heitir „Söngvar elds og óreiðu“ og kom út í ár. Ég hef varla hlustað á þessa plötu en ætla að ná upp þessu bráðum. Allavega lög og tónleikamyndbönd sem ég hef horft og hlustað á fram til þessa fannst mér virkilega góð og ég er spenntur fyrir að sjá hvernig hún er í beinni.


Auðvitað koma meiri þunga-, dauða- og pönkhljómsveitar fram en ég get listað hérna. Til að hafa það stutt, ég las í dagskránni að Börn, Endless Dark, In the Company of Men, momentum, Muck, Pink Street Boys, Severed og Sinmara ætla að koma fram á hátíðinni. Veit ekki nákvæmlega hvort ég hef nógan tíma til að fara á alla tónleika þeirra.

Gleymdi ég ekki einhverju? Er ekki Sólstafir á hátiðinni? Nei, en hljómsveitin ætla að koma fram á 13. nóvember í Hörpu. Á þessum tíma er ég því miður ekki lengur í Reykjavík. En kallinn sem ég er, er heppinn og ætla að fara á tónleika Sólstafa sem fer fram á 23. október.

Ég veit ekki nákvæmlega um hvað ég ætla að skrifa í næstu viku. Ég held að ekki alslæm hugmynd sé að skrifa um popptónlist á Airwaves-hátiðinni.

Birt í Reykjavíkurdót, tónlist | Færðu inn athugasemd

Að undirbúa sig fyrir Iceland Airwaves #1 – tónleikar sem eru bara skemmtilegir

Jæja, sumarið er farið og haustið kemur strax núna. Loksins verð ég að játa. Var ekki hægt að fara í orlofi í sumar og ég er núna með smá Berlínaræðiskast. Á undan mér liggja bara október og þá loksins 12 dagar á Íslandi í november. Og eitt get ég sagt ykkur og það er að ég hlakki mjög til þessara orlofsdaga.

Auðvitað ætla ég aftur að fara á Iceland Airwaves-hátíð þetta ár og ég held að tíminn sé kominn til að undirbúa sig fyrir hátíðina. Þess vegna ætla ég að fara yfir tónlistamennirnir sem ætla að spila þetta ár í smá þáttaröð. Ég held að einfaldast er að byrja með listamönnunum og hljómsveitum sem eru bara skemmtileg og þess vegna fjalla ég um þau í þessari grein. Svo er þetta bara blandað núna en seinna ætla ég að skrifa grein fyrir grein um tónlistategund og tónlistamenn sem ætla að spila á hátíðinni.


Í dag byrja ég með DJ flugvél og geimskip, tónlistakona sem gerir mjög mjög óvenjulega tónlist. Verð að segja að hún hljómar oft mjög einkennilegt en ekki alslæmt. Tónlistin hennar er eitthvað á milli tónlistinni fyrir „why’s poignant guide to ruby“ og sýruferð. Svo já, hún er skemmtileg tónlistakona og mér finnst alltaf skemmtilegt að fara á tónleika hennar.


Ég held að sérhver þekki FM Belfast. Hljómsveitin er frekar fræg og þekkt einnig hér í Þýskalandi. Það er bara „instant“ gleði sem manni finnst á tónleika hljómsveitarinnar og einnig góðar íþróttir. Ég verð að játa að ég hlakka mjög til þessara tónleika og reyni alltaf að fara á FM Belfast-tónleika á hverju ári. Vona ég núna að þeir fara fram á sama daginn og tónleikar næstu hljómsveitarinnar fer fram. Ég man mjög vel hversu mikið gaman það vara 2013…


Sagan Sykurs og míns er gömul. Ég hlustaði á lögin hljómsveitarinnar í fyrsta sinn 2009. Fram til þessa veit ég ekki nákvæmlega hvort þessi tónlist sé eitthvað sem mér finnst alltaf skemmtilegt. Stundum er ég í skapi fyrir slíkt, stundum ekki. Allavega: Árið 2013 fór ég í stúdentakjallarann til að horfa á Úlf Úlf og FM Belfast. Hélt ég að ekki alslæmt sé að taka tónleika hljómsveitarinnar með og ég verð að játa að ég fann út úr þessu að mjög skemmtilegt er að fara á tónleika Sykurs. Hljómsveitin er (fyrir mig) svona tónleikahljómsveit – mér finnst miklu betra að fara á tónleika en að hlusta á plöturnar.


Auðvitað er það ekki allar hljómsveitir sem eru skemmtilegar á Iceland Airwaves. Ég veit að margir Íslendingar kunna að meta Retro Stefson sem ætla einnig að taka þátt í hátíðinni þetta ár. Og þessi hljómsveitin er- ekki ástæðulaus – mjög vinsæl á Íslandi.

Á næsta viku ætla ég þá að skrifa um pönk, þungarokk og svo framvegis. Góða helgi!

Birt í tónlist | Færðu inn athugasemd

Sachsenhausen

Þegar ég fór í skólann fór ég einu sinni í útrýmingarbúðir Sachsenhausen sem er norður af Berlín. Ég man ekki mikið af þessari ferð, bara að það var mjög kalt af því að tilefnið til að fara þangað var afmælisdagurinn undanþágunnar Auschwitz. Ég man líka að ég skoðaði safnið og afganginn bálstofunnar.

Það tók rúmlega 18 ár þangað til ég fór aftur til Sachsenhausen og ég verð að segja að mér fannst ferðin mjög áhugaverð.

Inngangurinn útrýmingarbúðanna: Arbeit macht frei

Inngangurinn útrýmingarbúðanna: Arbeit macht frei

Auðvitað er minnismerki í miðjunni Berlínar sem mér fannst alltaf skrítið og einnig of erfitt til að skilja fyrir fólk sem veit ekki hvað þetta minnismerki þýðir. Og það er ekki augljóslegt fyrir hvað þessir steypustaurar standa. Þegar það var byggt hugsaði ég að betra væri bara að hafa plakat þarna sem sýnir veginn til Sachsenhausen. Og það er ennþá hugsun mín af því að ég held ennþá að Sachsenhausen sýnir betur hversu ótrúlega hræðilegt það var sem (við) Þjóðverjar gerðu í fjórða og fimmta áratug síðustu aldarinnar.

Salernin í bröggum útrýmingarbúðanna

Salernin í bröggum útrýmingarbúðanna

Eitthvað sem var ekki sýnt og kannski varla talað um þegar ég kom í fyrsta sinn í útrýmingarbúðir var að í byrjun útrýmingarbúðanna Sachsenhausen fangarnir löbbuðu frá lestarstöðinni að búðunum. Lestarstöðin er í miðbænum Oranienburg. Svo fólk þurfti að taka eftir hvaða fangir það voru sem fóru til Sachsenhausen og einnig hvernig SS-mennirnir fóru með þau.

Rúmin í búðabröggum

Rúmin í búðabröggum

Berlínarbúi eins og ég er, hugsar alltaf að Oranienburg sé ekki svona stór bær en í fjórða áratug voru að búa rúmlega 30.000 menn í þessum bæ. Búðirnar eru ekki langt í burtu af miðbænum Oranienburg og það eru hús kringum búðunum í dag eins og þau voru 1940.

Það var ótrúlega áhrifaríkt að skoða bálstofu, gasklefa og það sem er ennþá til af bröggum. Ennþá erfitt á ég að ímynda mér hvernig það var fyrir fangana í svona útrýmingarbúðum og sannast sagna var mér dálítið veikur á eftir ég kom úr safninu.

Bálstofan útrýmingarbúðanna

Bálstofan útrýmingarbúðanna

Gott fannst mér að það er núna einnig sýning um tímann þegar sovéskur herinn nótaði Sachsenhausen til að halda fólkið fastan. Þetta var einnig ótrúlega ómanneskjulegt og oft fer fólk í búðum sem var ekki virkilega brotlegt.

Samtals finnst mér Sachsenhausen ennþá mikilvægara

Gálgarnir á svæðinu fangelsisins búðanna

Gálgarnir á svæðinu fangelsisins búðanna

minnismerki fyrir helför gyðinga en minnismerkið sem er í miðjum Berlínar núna. Gott er að Sachsenhausen var stækkað þótt ekki ódýrt var að byggja minnismerkið í Berlín.

Ég get bara mælt með ferðinni til Sachsenhausen við fólk sem kemur til Berlínar og hefur tíma til að gera það. Lestin sem fer til Oranienburg heitir S1 og það tekur rúmlega 45 mínútur frá Friedrichstrasse. Einnig hægt er að taka Regional Express til Rostock frá Gesundbrunnen sem fer fyrir 20 mínútur til Oranienburg. Safnið er opið á hverjum degi og það kostar ekkert til að skoða útrýmingarbúðir. Heyrnartól sem hægt er að leiga fyrir rúmlega 3 evrur getur maður fengið með tilkynningum á þýsku, ensku, frönsku og svo framvegis. Einnig er hægt að gera leiðsögn sem kostar rúmlega 15 evrur á mann. Má finna upplýsingar á síðunni minnismerkisins.

Búðamúrið með svæðinu á því maður var strax skotinn ef hann fór á það

Búðamúrið með svæðinu á því maður var strax skotinn ef hann fór á það

Ég fór ekki einn til Sachsenhausen og þess vegna er hægt að skoða fleiri myndir á vefsíðunni Rutar og Stebba: Das Fenster zum Hof.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Festisvall Fünf í Kantine við Berghain

Í nóvember ætla ég að fara aftur til Íslands til að hlusta á tónleika sem fara fram á hátíðinni „Iceland Airwaves„. Ég fór áður á þessa hátíð – 2013 – og ég undirbjó hana dálítið einskonar að ég hlustaði á tónlist áður en ég fór til Íslands. Árið 2013 var mottóið mitt þungurokk og svo horfði ég þá meðal annars á tónleika Saktmóðigs, Strigaskós nr. 42 og Grísalappalísu. Það voru ekki mikið af tónleikum með þessum hljómsveitum í Berlín áður og svo undirbjó ég mig fyrir hátíðina þannig að ég hlustaði á SoundCloud og keypti tónlist á netinu.

Þetta ár ætla ég aðallega að fara á rafmagnstónleika og svo kom mér eins og kallað að Festisvall Fünf fór fram á 10. september. Ég fór ekki einn heldur fékk ég mér sérfróð fylgd, nefnilega Herra Steve Sampling sem er rafmagnstónlistamaður og gaf nýlega út plötu Malarkey.

Tónlistamenn sem komu fram voru á Festisvall Fünf þetta ár voru: Good Moon Deer, M-Band, Samaris, Berndsen og Hermigervill. Tónleikarnir voru frábærir og ég er alveg viss að ég ætla að hlusta aftur á nokkur hljómsveit sem ég hlustaði á þennan fimmtudag. Ég fór á tónleika með Berndsen og líka Samaris áður. En Samaris spilaði ný lög og svo var þetta dálítið eins og smá frumsýning. Mikið á óvart komu mér Good Moon Deer og M-Band sem ég man aldrei að hlusta á í beinni. Því miður missti ég af Hermingervill. Gott fannst mér hvernig tónleikarnir voru gerðir. Þetta venue við hliðina á Berghain er virkilega góður staður fyrir svona meðalstórir tónleikar og hléin á milli atriðanna voru góð til tala saman við fólk og tónlistamenn.

En mig langar ekki að þreyta ykkur áfram. Svo hérna eru nokkrar myndir af tónleikum:

Good Moon Deer

Good Moon Deer

M-Band

M-Band

Berndsen

Berndsen

M-Band með Berndsen

M-Band með Berndsen

Samaris

Samaris

Birt í Berlínardót, tónlist | Færðu inn athugasemd

Sovéskt minnismerki á Schönholzer Heide

Schönholzer Heide er hugsanlega þekktasti og á sama tíma óþekktasti almenningsgarðurinn Berlínar. Í langan tíma var hann vinsæll almenningsgarður og Berlínarbúar tóku lestinni að garðinum til að slaka á um helgar. Einnig er hann þekktur vegna lagsins „Bolle reiste jüngst zu Pfingsten“ – „Undanfarið ferðaðist Bolle á hvítasunnu“ – sem er hluti af mennigu Berlínar. Það fjallar um maður sem fer í þennan almenningsgarð og upplifa alskonar óheppni þar. Samt endir hvert vers með textanum að hann skemmti sér mjög mikið á þessari ferð. Til að útskyra fyndinn texta lagsins dálítið: Bolle fer með syni sínum í Schönholzer Heide. Hann missir son síns í mannfjöldan, fæ engan bjór og mat, tekur þátt í bardaga og þegar hann kemur heim, byrjar eiginkona hans að láta höggin dynja á honum. Þá vill hann einungis að deyja en lestin kemur ekki. Samt getur maður sagt að Bolle skemmti sér mjög mikið.

Schönholzer Heide í sólinni

Schönholzer Heide í sólinni

Eftir að sovéski herinn kom til Berlínar 1945 og vann stríðið voru nokkur sovésk minnismerki byggð í Berlín. Þekktasta minnismerkið er í Tiergarten nálægt Brandenburger Tor. Hitt minnismerki er í Treptow og það er einnig frekar stórt. Minnismerkið á Schönholzer Heide er ekki risastórt en samt áhugavert og virði ferðarinnar. Undanfarið var það endurnýjað og svo er hægt að njóta minnismerkisins og garðsins enn betri. Minnismerkið sjálft er stór kirkjugarður sem er byggður um hvíta óbelísku og styttu móður sem syrgja dauða sonar síns.

Óbelískan á minnismerkinu

Óbelískan á minnismerkinu

Áhugaverð eru einnig skiltin með tilvitnunum Stalins sem segja af friði og hamingju sem herinn hans færir yfir veröldina. Og það passar vel að glermyndir eru hamar og sigð yfir evrópu (meðan ég man: Ísland er dulið undir hamrinum). Óbelískan er svo stór að maður getur séð hana frá lestinni ef hann tekur S1 á milli lestarstöðvunum Wilhelmsruh og Schönholz og undir henni er lítið herbergi með ævinlegu ljósi.

Orðin Stalins

Orðin Stalins

Glermynd

Glermynd

Annars býður almenningsgarðurinn Schönholzer Heide ekki lengur mjög mikið nema trén og rólegt graslendi. Ekki mikið fólk kemur þangað og þess vegna er alltaf hægt að finna rólegt pláss til að lesa, drekka bjór eða svo. Kannski hittir maður baldur, villisvín eða íkorna. Það er smá kaffihús við hliðina á minnismerkinu en það er allt sem maður getur fundið sem verslun í almenningsgarðinum. Þegar múrinn var ennþá til, reyndi Austur-Berlín að endurlifga hann sem almenningsgarður en fólkinu fannst ekki skemmtilegt að hafa gaman við hliðina á kirkjugarði. Einnig var ekki hægt að fara til hans með lest áður en múrinn féll og svo varð hann bara lítinn rólegur skógur. Hápunkturinn ársins er hugsanlega Rakatak, trommahátíð sem fer fram í júlí hvers árs.

Birt í Berlínardót | Færðu inn athugasemd

Að versla í Þýskalandi (eða ég fór á markað um síðustu helgi)

Undanfarið hef ég verið mjög heppinn á mismunandi hætti. Fyrst hitti ég vinsamlegt fólk frá Íslandi sem flutti til Berlínar rétt áðan. Auk þess fékk ég fjölskyldu í heimsókn. Svo var mikið að gera hérna í ágúst og ég gerði eitthvað sem ég geri ekki oft: Að hugsa um hvar maður getur keypt ákveðið dót í Berlín. Systir mín vildi kaupa föt og frænka mín ætlaði að fá mjólkurkönnu og sykurskál. Og svo þurfti ég að finna út úr því hvar maður getur keypt slíkt dót í Berlín.

Venjulega og ef nógur tími er, er mjög einfalt að versla í Þýskalandi af því að það er vefverslanir eins og amazon og ebay. Maður getur bara keypt allt á netinu. Þegar maður þarf að vinna, verður venjulegt að versla á þennan hátt. Nema matinn hef ég keypt allt sem ég keypti á síðasta ári á netinu [*]. Þessi setning hljómar kannski að ég kaupi mikið dót en það er ekki þannig. Samt er ég of latur til að fara í verslun til að kaupa föt, tækni o.s.frv. og þess vegna geri ég slíkt á netinu. Verð að játa að ef ég þarf að kaupa eitthvað þá veit ég nákvæmlega hvað ég vil. Það er ekki oft þörf á ráðgjöf. :)

[*] Einnig er það ekki algjörlega rétt: Ég keypti aðallega dót í verslunum á Íslandi og bara lítið í Þýskalandi. Ég er ekki maður sem kaupir gjarna.

Já, við Þjóðverjar erum fólk sem verslar á netinu. Oft og mikið… mjög oft og mikið. Það er bara þannig en ekki ástæðulaus. Mér finnst oft að innkaup í þýskum verslum er frekar stressuð en skemmtileg. Búðir eru oft ekki þægilegar. Fyrir löngu er „Geiz ist geil“ kjörorðið verslana og viðskiptavina og svo urðu úr „Konsumtempel“ sem Karstadt, Hertie og aðrar stórar verslanir voru, Pfennigland, MediaMarkt o.s.frv. sem hafa bara takmark að reka með stærstum hagnaði sem mögulegum er. Getur einnig að kaupa á netinu þá… Að minnsta kosti þarf maður ekki að fara á óþægilegan stað þá.

Markaður við Mauerpark

Markaður við Mauerpark

Til að leysa vandamálið sem ég hafði þegar ég fékk fjölskyldu í heimsókn, gerði ég það sem ég geri alltaf og fór ég bara með þeim á markaðinn við Mauerpark. Hann er fjölbreyttur markaður og hægt er að fá túristadót eins og virkilega gamalt dót sem kemur frá húsupplausnum. Og eitthvað sem mér finnst alltaf gott þegar ég ætla ekki að kaupa eitthvað er að maður getur keypt bjór og bragðgóðan mat. :)

Markaður fer alltaf fram á sunnudögum og af því að hann er beint við Mauerpark er einnig hægt að horfa/hlusta á eða taka þátt í karókí eða bara að njóta sólskinsins á meðan maður situr á túninu og drekkur bjór.

Fólk á almenningsgarðinum Mauerpark

Fólk á almenningsgarðinum Mauerpark

Spurningin sem myndaðist var þessa daga var: Hvernig mun ég versla þegar ég er búinn að flytja til Íslands? Ég veit að ég get fengið húsgögn í IKEA og held að best hugmynd sé að kaupa föt þegar ég komi í heimsókn til Þýskalands þá. Ég held að ég finn út úr því jafnskjótt þetta verður þema fyrir mig. Samt var áhugavert að hugsa um hversu ólíkt innkaupavanarnir eru í Þýskalandi og á Íslandi.

Birt í Berlínardót | Færðu inn athugasemd