Svavar Knútur kommt nach Berlin

Þessi bloggpóstur er dálítið óvenjulegur. Er hann ekki á íslensku, heldur á þýsku og svo auglýsing fyrir tónleika Svavars Knúts sem fer fram á Grüner Salon í Berlín á 1. desember.

WP_20151110_22_20_57_Pro

Svavar Knútur á Café Rosenberg

Vor über 4 Jahren nahm mich mein damaliger Isländisch-Lehrer mit auf ein Konzert im Ex’n’Pop in Schöneberg. Der Künstler (ich dachte zuerst es wäre ne Band, weil ja auf Island fast alle auf -son oder -dóttir enden) hieß Svavar Knútur, die Vorband war grauenhaft und das Ex’n’Pop ziemlich verraucht. Gelohnt hat es sich trotzdem: Svavar, der im Vorjahr gerade seine zweite Platte Amma veröffentlicht hatte, ist einer der besten Singer-Songwriter, den ich bisher live genießen durfte.

Seitdem ist viel Zeit vergangen und Svavar hat vor ein paar Wochen sein 4. Album veröffentlicht, dessen Name „Brot“ ist, was sich ins Deutsche mit „Bruch“ übersetzen lässt. Und tatsächlich ist dieses Album eine Art Bruch mit der Machart der bisherigen Platten Svavars. Wo er bisher auch auf CD „nur“ Mann mit Gitarre war, finden sich auf dem neuen Album Lieder, mit vollständigen Instrumentenarrangements und Background-Chören. Ein schwieriger Wechsel, der Svavar aber vollends geglückt ist und so nimmt einen das Titellied „Brot“ voller Schwung mit, während man bei „Wanderlust“ tief in sich geht, um über seine eigene Reise auf diesem Planeten nachzudenken.

In diesen Tagen beginnt Svavars Yule-Tour durch Deutschland, in Berlin tritt er am 1. Dezember erstmals im Grünen Salon an der Volksbühne auf. Wer sich dort hin traut, den erwartet eine phantastische Stimme, sehr schöne Lieder und den lustigsten Liedermacher, den man sich vorstellen kann.

Birt í Berlínardót, tónlist | Merkt | Færðu inn athugasemd

Iceland Airwaves 2015 í stuttu máli

Jæja, er ég aftur í Berlín á eftir ég átti 12 frábæra daga á Íslandi. Og svo get ég loksins notað lyklaborð með því hægt er að skrifa sanngjarna íslensku.

Hátíðin var frábær og áhugavert fyrir mig var að hægt var að læra eitthvað um íslensku tónlistasöguna eins og um íslensku tónlistaframtíðina. Og svo fór ég á tónleika Bubba og Dimmu eins og ég fór á tónleika Herrans Hnetusmjörs. Verð ég að játa að mér finnst erfitt að segja að þessir tónleikar var bestir eða aðrir. Allt var mjög frábært og ég hélt (næstum því) aldrei að einir af tónleikum voru leiðinlegir.

WP_20151105_22_05_33_Smart 1

Virkilega frábært fannst mér að fara á tónleika GusGus og Hjaltalín. Ég fór á tónleikana sem fór fram í Hörpu. Auðvitað nýtti ég tónlist og tók upp ekkert myndband. Samt er hægt að hlusta á tónleikana sem fór fram á Kex Hostel hérna.

WP_20151106_21_21_09_Pro

Eins og ég skrifaði áður fannst mér tónleikarnir Bubba og Dimmu mjög frábærir en einnig mjög áhugavert fyrir tónlistasöguskilninginn minn var að fara á tónleikana frá HAM.

WP_20151106_00_29_57_Smart

Eitthvað fullkomlega annað var að fara á tónleikana Jóns Ólafssonar og Futuregrapher. Mjög, mjög falleg tónlist er það og það var bara ótrúlega skemmtilegt að sitja í Fríkirkjunni og hlusta á hana.

WP_20151107_21_07_56_Pro

Síðasta daginn var úrval bara að fara á Vodafone-höll til að horfa á það sem ég var aðallega búinn að horfa áður eða að fara á Húrra og Gaukinn til að horfa á nýja tónlist. Ég gerði það og svo hafði ég gaman að hlusta á Herra Hnetusmjör sem ér ekki alslæmur rappari.

WP_20151108_23_37_06_Smart

Þetta var frábær hátíð. Ég hitti marga áhugaverða menn og átti bara skemmtilegan tíma á Íslandi. Það gekk virkilega vel að tala og hlusta á þessari ferð og þess vegna langar mig að lokum bara að þakka fyrrverandi íslenskukennara minn fyrir að kenna mér svona góða íslensku.

Birt í Reykjavíkurdót, tónlist | Færðu inn athugasemd

Sumir dagar eru bara sumardagar (jafnvel í nóvember)

Nauthólsvík

Nauthólsvík

Hátíðin Airwaves er búin núna og það var bara geðveikt! Eiginlega ætlaði ég að slaka á í gær því að ég var mjög þreyttur. Að fara á hátíðina var dálítið eins og vinna – ég byrjaði um hádegi og fór í rúmið ekki fyrr en klukkan tvö. Á meðan Airwaves fór fram var veðrið ekki virkilega gott. Bara íslenskt skítaveður. En maður veit hvernig það er á klakanum…

Endur í tjörninni

Endur í tjörninni

Svo var ég bara glaður þegar ég sá að veðrið var virkilega frábært í gær og labbaði dálítið. Ég helt að ekki alslæmt væri að fara í sund á Nauthólsvík en mig langaði einnig að nota tækifærið og taka myndir frá Perlunni. Tíminn leiddi svo hratt að klukkan var orðin eitt þegar ég komst til Nauthólsvíkur. Ströndin lokar á þessum tíma og svo var ekki hægt að fara í heitan pott. Guði sé lof var mánudagur í gær og svo var einnig hægt að fara eftir klukkan fimm. Hitti ég fyrir tilviljun Arnar Eggert, tónlistasérfræðingur og útvarpsmaður í heita pottinum Nauthólsvíkur. Var rosalega skemmtilegt að tala við hann og þegar ég labbaði aftur heim í myrkrinu Öskuhliðs, hugsaði ég hversu ótrúlega gott það væri að búa á Íslandi.

miðbærinn

miðbærinn

Svo aðallega labbaði ég kringum bæinn í gær og tók myndir sem ég er að deila hérna núna. Ætla ég ennþá að skrifa eitthvað um hátíðina jafnskjótt ég er aftur heima af því að lýklaborð sem ég hef hérna er ekki sérstaklega gott og erfitt er að skrifa íslensk orð á þessu borði.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Að undirbúa sig fyrir Iceland Airwaves #5 – Síðast en ekki síst: Brot alls annars.

Jæja, þetta er nú síðasti þáttur þessara þáttarraðar sem fjallar um „Iceland Airwaves“-hátíðina 2015. Ég held að ég sé búinn að undirbúa mig mjög vel fyrir hátíðina – líklega miklu betra en ég gerði það þegar ég fór á þessa hátíð síðast. Ég verð að játa að dálítið undarlegt er að skrifa um (oft vel þekktar) íslenskar hljómsveitar á íslensku af því að ég veit að allir sem munu lesa þessar greinar vita nóg um þær. Samt var góð æfing fyrir mig að skrifa svo mikið á íslensku og – ég verð að játa það – maður leiðréttir texta sinn oftar en bara einu sinni ef maður ætlar að gefa hann út á netinu. Vonandi var það sem ég skrifaði fram til þessa ekki alslæmt…

En nóg af því! Núna ætla ég að fjalla aðeins um tónlist og um allar hljómsveitar sem ég tók ekki tillit til fram til þessa.

Auðvitað verð ég að mæla með hljómsveitina Hjaltalín. Ég á erfitt að segja hvort hljómsveitin spilar íslenska popptónlíst eða frekar raftónlist. Og það skiptir engu máli: Hún er stórkostlega góð og röddinn söngkonunnar Sigríðar ótrúlega falleg. Og þess vegna get ég bara mælt með að fara á einn af tónleikum hljómsveitarinnar á Airwaves.


Hljómsveitin Pink Street Boys er hávær og spilar gott og hart rokk. Hún var mjög vinsæl undanfarið og kom fram á öllum mikilvægu hátíðum á Íslandi þetta ár. Allavega eru myndböndin mjög áhugaverð og ég hlakka mjög til að sjá hvernig tónleikarnir hljómsveitarinnar eru. Það er margir á Airwaves af því að Pink Street Boys ætla ekki bara að koma fram á hátíðardágskrá heldur einnig á Off-Venue-tónleika.


Ég hef horft á Hemúllinn í fyrsta sinn á Aldrei fór ég suður-hátíðinni 2013 og ég held að hann sé ótrúlega einstök eins manns sýning. Það er virkilega skemmtilegt að hlusta og horfa á hann. Held ég að hann sé hugsanlega einn á þessari hátíð sem gerir svona skemmtilega chiptunes-pönk-tónlist og ég get bara mælt með því að fara á tónleika hans. Veit ekki hvað annað ég get sagt um hann, best er að horfa á myndbandið…

…og fara á tónleika Hemúlsins í nóvember til að spyrja Sigmund Davíð hvar peningurinn þinn sé!


Nýja platan Svavars Knúts er nýlega komin út og svo ætlar hann auðvitað að spila á Airwaves-hátíðinni. Svavar er ótrúlegur tónlistamaður og best er að hann spilar ekki aðeins tónlist sína á tónleika heldur einnig segir hann alltaf áhorfendum skemmtilegar sögur. Lögin hans eru skemmtileg og gera mann hugsi. En sérstaklega eru þau mjög, mjög falleg. Hann ætlar að gefa marga tónleika á meðan hátíðin fer fram og einnig er hægt að fara á tónleika á Café Rosenberg á 10. nóvember. Ég get mælt með öllum í tónleika hans.


Og svo kemur þessi þáttaröð að lokum. Mér fannst mjög skemmtilegt að undirbúa mig á þennan hátt og ég hlakka mjög til að fara til Íslands núna. Þetta verður stórkostlega skemmtileg hátíð og vonandi hef ég enn nógan tíma til að skrifa bloggpóst á meðan ég er á Íslandi.

Birt í Reykjavíkurdót, tónlist | Færðu inn athugasemd

Að undirbúa sig fyrir Iceland Airwaves #4 – Helvíti! Þetta er ekki rafherbergi, þetta er raftónlist!

Lengi fannst mér raftónlist ekki sérstaklega góð. Sannast sagna fannst mér hún ógeðsleg. Þegar ég alast upp var það auðvitað Kraftwerk sem var og er stórkostleg hljómsveit en mikið af raftónlistum sem komu á eftir Kraftwerk byrjaði að finna upp þessa tónlistategund, var bara ótrúlega hryllilegar – sérstaklega í Þýskalandi. Á tíunda áratug síðasta aldar gerðist það sem alltaf eða að minnsta kosti oft gerist þegar tónlistategund verður vinsæl: Markaðssetningin. Það sem kom út úr þessa var til dæmis kallað „Blümchen“ „Marusha“ eða „U96“ og á sök á tónlist sem er jafnvel verri en hún sjálf er. Orsökin vegna þess mér fannst önnur tónlist betra á þessum tíma er hugsanlega að ekki hægt var að hlusta á eitthvað annað en á slíka raftónlist í útvarpinu og sjónvarpinu. Bara til að minna lesanda á það: Á þessum tíma þurfti maður að kaupa sér geisladiska og verðið á geisladisk var kringum 20 DM (ég var þá unglingur – 20 DM voru það sem ég fékk sem vasapening á mánuði). Netið eins og það er í dag var ekki til og svo var aðeins hægt að hlusta á nýja tónlist í sjónvarpinu eða útvarpinu. Guði sé lof var að minnsta kosti þetta hægt! Veit ekki nákvæmlega hvernig það var á Íslandi en einhvern tímann var mér sagt að það hafði verið ekki svo mikið af nútímatónlistum á ríkisútvarpinu og sjónvarpinu áður en Rás 2 var stofnuð. Til að loka þennan útúrdúr: Ég alast upp með MTV og Viva á sjónvarpinu og þökk er Markus Kavka að ég skýt mér ekki í haus vegna ógeðslegu raftónlistarinnar sem var í tísku á þessum tíma.

Það tók dálítinn tíma þangað til ég byrjaði að hlusta aftur á raftónlist og ég er glaður að ég gerði það af því að ég fann út úr því að það er góð raftónlist sem kemur ekki aðeins en einnig frá Íslandi.


Og í dag langar mig að byrja með tónlistinni sem ég þekki fram til þessa ekki svo vel. Svo kemur Tonik Ensemble sem er Anton Kaldal Ágústsson fram á Airwaves og spilar mjúka og þægilega raftónlist. Hún er oft blönduð með hljóðfæri og söng sem mér finnst mjög skemmtileg.


Einnig er hljómsveitin Vaginaboys frekar ný fyrir mig. Ég rakst á hana af því að hún gerði lag að tilefni ferðalagsins Justin Bieber til Íslands. Mér finnst þessi hljómsveit skemmtileg og þótt ég þekki ekki mörg lög eftir henni, hlakka ég mjög til að fara á tónleikana. Ekki sérstaklega frumlegt (Sido gerði slíkt fyrir mörgum árum) er að meðlimir hljómsveitarinnar eru með grímur. Samt finnst mér það áhugavert og ég er forvitinn á því að sjá hvað þeir gera úr þessu í gjörninginum.


Einn tónlistamaður sem ég hlakka mjög til að hitta og hlusta á er Futuregrapher. Hann fer ekki bara einn á hátíðina heldur kemur einnig með Jóni Ólafssýni. Tónlistin hans sem ég hlustaði á fram til þessa var mjög fjölbreytt og áhugaverð. Studum er hún afslappandi, stundum einnig dansraftónlist og þess vegna er ég viss að tónleikar hans verða stórkostlega áhugaverðir.

Lagið Nærvera er sammvinna Futuregrapher og Jóns Ólafssonar. Má hlusta á það hérna:


Einnig ætlar tónlistamaðurinn M-Band sem ég hitti á Festisvall Fünf í sumar að koma fram á Airwaves. Mér fannst gjörningurinn hans mjög áhugaverður og tónlistin er bara falleg og góð til að drauma með því. Get ekki annað en bent á að fara á tónleika hans á Airwaves og þegar hann kemur fram í Berlín.


Að lokum þessa þáttar kemur einnig hljómsveit sem ég kynnast aðeins undanfarið. Hún heitir Ghostdigital og er frekar gömul hljómsveit sem er búin að gefa út þrjár plötur. Tónlistin sem Einar Örn og Curver Thoroddsen gera, er meira svona grínraftónlist sem mér finnst mjög skemmtilegt að hlusta á. Sjáum til hvernig gjörningur þessara tveggja manna er…

Einnig fer sýning ljósmynda og teikninga þeirra fram á 4. nóvember. Ætla að tékka hana út líka!


Á næstu viku ætla ég þá að fjalla um afganginn. Hann er tónlist sem mér finnst skemmtileg en fyrir sem ég var bara of latur til að skrifa heila síðu.

Birt í Reykjavíkurdót, tónlist | Færðu inn athugasemd

Að undirbúa sig fyrir Iceland Airwaves #3 – Að poppa eða að poppa ekki: Íslensk popptónlist á Iceland Airwaves

Ég á alltaf erfitt að segja til um hvað popptónlist er nákvæmlega. Hef ég svona hugmynd að hún þurfi að vera alltaf eins og lagið „Let’s go to the mall“ úr bandaríska sjónvarpsþættinum „How I met your mother“ er: Einfald, hógvær, alltaf með góðari stemmningu og já, eins og 9. áratugurinn síðustu aldarinnar var. En auðvitað breyttist popptónlist fram til þessa og á meðan Madonna hættir að syngja um tísku í 10. áratugnum, varð orðið erfiðara og erfiðara fyrir mig að segja til um hvað popptónlist sé og hvað hún sé ekki. Þess vegna blanda ég gjarnan jaðartónlist, rokk og allt aðra tónlist sem ég á erfitt að raða saman og kalla það bara popptónlist. Heimurinn getur verið einfaldur ef maður vill það. :D

Held ég að Bubbi sé íslenskur popptónlistamaður (eða eitthvað í miðju popptónlistar og rokktónlistar). Þetta ár spilur hann með hljómsveitinni Dimmu á Iceland Airwaves sem er eiginlega þungarokkhljómsveit – já, ég byr að spyrja mig sjálf af hverju ég skrifaði ekki um þessa tónleika í síðustu viku… Samt held ég að Bubbi sé frekar popptónlistamaður sem er einnig að rokka mikið heldur en bara rokktónlistamaður. Hann er mjög þekktur á Íslandi en ég hef aldrei farið á tónleika hans fram til þessa. Svo það er eitthvað sem ég ætla að gera núna – til að sjá hvernig hann er sem tónleikatónlistamaður.


Valdimar er tónlistamaður (eiginlega hljómsveitin) sem kemur mjög á óvart. Þegar maður hlustar á hann án að hafa séð mynd af honum fyrst, hefur maður fullkomlega aðra mynd í hug og hinsvegin þegar maður sé hann áður en að hlusta á hann. Hann er með ótrúlega fallega rödd og lögin hans eru mjög tilfynningarík. Þá vill maður einungis að loka augunum og hlusta á tónlist.


Hljómsveitin Dikta vann hljómsveitakeppnið Músiktilraunir 2010 og er frekar vinsæl hljómsveit sem gaf út nýja plötuna „Easy Street“ undanfarið. Hljómsveitin var stofnuð 1999 og gerir frekar góða tónlist. Hún er vel þekkt á Íslandi samt verð ég að játa að ég tók ekki eftir henni áður en þetta ár þegar Rás 2 byrjaði að spila lög frá nýju plötunni. Hlakka ég bara til að horfa á tónleika hennar og af því að ég er ekki búinn að hlusta á öll lög verður það mjög áhugavert fyrir mig.


Síðast en ekki síst get ég mælt með Berndsen sem gerir svona 9. áratugs-popptónlist. Tónleikarnir hans eru stórkostlega skemmtilegir og tónslist hans minnir mig mjög á Depeche Mode og svo framvegis. Síðasta platan sem hann gaf út heitir „Planet Earth“ og er mjög vel gerð. Ég datt á honum þegar ég fór á FM Belfast-tónleika í Berlín á síðasta ári og hann var einnig á Festisvall Fünf þetta ár. Hann er bera skemmtilegur tónlistamaður.


Að lokum langar mig bara að benda ykkur á að dagskráin hátíðarinnar er loksins komin út. Má finna hana hérna.

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ný plata frá Svavari Knúti: Brot

Í kvöld heldur Svavar Knútur útgáfutónleika fyrir nýju plötuna hans, Brot, í Gamla Bíó. Platan kom út á fyrsta október og er fyrsta breiðskífan hans síðan Svavar gaf út Ölduslóð árið 2012. Ég er ekki búinn að kaupa hana fram til þessa af því að ég ætla að gera það þegar ég er á Íslandi. Samt hefði ég hlustað á nokkur lög af því að Brot er plata vikunnar á Rás 2. Mér finnst lögin sem ég gat hlustað á fram til þessa mjög frábær og ég hlakka mjög til að fara á tónleika hans í nóvember.

Verð ég að játa að uppáhaldslag mitt á þessum tímapúnkti er auðvitað „Brot“. Lag sem mér finnst mjög flott og hresst. Allavega getur maður hlustað á hana á Rás 2 og hérna:

Hægt er að kaupa plötuna meðal annars á Amazon. Einnig getur maður hlaðið hana niður á bandcamp. Og þótt ég er maður sem frekar hleður tónlist niður en hann kaupir geisladíska, ætla ég að kaupa mér plötuna á 10. nóvember þegar Svavar heldur tónleika á Café Rosenberg.

Birt í Reykjavíkurdót, tónlist | Færðu inn athugasemd