Að versla í Þýskalandi (eða ég fór á markað um síðustu helgi)

Undanfarið hef ég verið mjög heppinn á mismunandi hætti. Fyrst hitti ég vinsamlegt fólk frá Íslandi sem flutti til Berlínar rétt áðan. Auk þess fékk ég fjölskyldu í heimsókn. Svo var mikið að gera hérna í ágúst og ég gerði eitthvað sem ég geri ekki oft: Að hugsa um hvar maður getur keypt ákveðið dót í Berlín. Systir mín vildi kaupa föt og frænka mín ætlaði að fá mjólkurkönnu og sykurskál. Og svo þurfti ég að finna út úr því hvar maður getur keypt slíkt dót í Berlín.

Venjulega og ef nógur tími er, er mjög einfalt að versla í Þýskalandi af því að það er vefverslanir eins og amazon og ebay. Maður getur bara keypt allt á netinu. Þegar maður þarf að vinna, verður venjulegt að versla á þennan hátt. Nema matinn hef ég keypt allt sem ég keypti á síðasta ári á netinu [*]. Þessi setning hljómar kannski að ég kaupi mikið dót en það er ekki þannig. Samt er ég of latur til að fara í verslun til að kaupa föt, tækni o.s.frv. og þess vegna geri ég slíkt á netinu. Verð að játa að ef ég þarf að kaupa eitthvað þá veit ég nákvæmlega hvað ég vil. Það er ekki oft þörf á ráðgjöf. :)

[*] Einnig er það ekki algjörlega rétt: Ég keypti aðallega dót í verslunum á Íslandi og bara lítið í Þýskalandi. Ég er ekki maður sem kaupir gjarna.

Já, við Þjóðverjar erum fólk sem verslar á netinu. Oft og mikið… mjög oft og mikið. Það er bara þannig en ekki ástæðulaus. Mér finnst oft að innkaup í þýskum verslum er frekar stressuð en skemmtileg. Búðir eru oft ekki þægilegar. Fyrir löngu er „Geiz ist geil“ kjörorðið verslana og viðskiptavina og svo urðu úr „Konsumtempel“ sem Karstadt, Hertie og aðrar stórar verslanir voru, Pfennigland, MediaMarkt o.s.frv. sem hafa bara takmark að reka með stærstum hagnaði sem mögulegum er. Getur einnig að kaupa á netinu þá… Að minnsta kosti þarf maður ekki að fara á óþægilegan stað þá.

Markaður við Mauerpark

Markaður við Mauerpark

Til að leysa vandamálið sem ég hafði þegar ég fékk fjölskyldu í heimsókn, gerði ég það sem ég geri alltaf og fór ég bara með þeim á markaðinn við Mauerpark. Hann er fjölbreyttur markaður og hægt er að fá túristadót eins og virkilega gamalt dót sem kemur frá húsupplausnum. Og eitthvað sem mér finnst alltaf gott þegar ég ætla ekki að kaupa eitthvað er að maður getur keypt bjór og bragðgóðan mat. :)

Markaður fer alltaf fram á sunnudögum og af því að hann er beint við Mauerpark er einnig hægt að horfa/hlusta á eða taka þátt í karókí eða bara að njóta sólskinsins á meðan maður situr á túninu og drekkur bjór.

Fólk á almenningsgarðinum Mauerpark

Fólk á almenningsgarðinum Mauerpark

Spurningin sem myndaðist var þessa daga var: Hvernig mun ég versla þegar ég er búinn að flytja til Íslands? Ég veit að ég get fengið húsgögn í IKEA og held að best hugmynd sé að kaupa föt þegar ég komi í heimsókn til Þýskalands þá. Ég held að ég finn út úr því jafnskjótt þetta verður þema fyrir mig. Samt var áhugavert að hugsa um hversu ólíkt innkaupavanarnir eru í Þýskalandi og á Íslandi.

Birt í Berlínardót | Færðu inn athugasemd

Hrafnsauga og Draumsverð

Smátt og smátt les ég erfiðari og erfiðari íslenskar bækur. Ég byrjaði að lesa íslensk syrpu og hef fram til þessa einnig lesið Sögu af bláa hnettinum og Tímakistuna sem eru eftir Andra Snæ Magnason. Fyrir mörgum árum las ég um bók Hrafnsauga á blogginu islenzka.net. Þegar ég kom til Íslands í næsta skipti, keypti ég hana.

Ég byrjaði ekki strax að lesa bókina. Það tók næstum því tvö ár áður en ég byrjaði að lesa Hrafnsnauga. Þangað til keypti ég framhaldssaga Hrafnsaugans, Draumsverð, og í apríl keypti ég einnig Ormstungu (framhaldssaga Draumverðsins). Þegar ég kom aftur til Berlínar hugsaði ég að tíminn sé loksins kominn til að lesa þær. Samt var ég ekki viss hvort ég skilji nóg til að skemmtilegt er að lesa bækurnar.

Að lokum Draumsverðins get ég sagt að sagan er mjög skemmtileg, spennandi og áhugaverð. Rosalega gaman er að lesa þessa framhaldssaga. Samt verð ég að játa að ég skildi ekki allt í fyrstu atrennu (hugsanlega „bara“ kringum 90 prósent). En mér finnst að það skiptir ekki máli þegar maður skilur nóg til að fylgja sögunni.

Sagan er fallegt skrifuð og fjallar um sveitakrakkar sem fara kringum heiminn til að hrinda árás skugganna – skrímslin sem vilja augljóslega drepa mannkyn. Í byrjun sögunnar er þorpið þeirra eyðilögðust af skuggunum og þess vegna flýja þau norður til að finna þulnameistara sem getur hjálpað þeim. Hann tekur þau aftur suður til að finna fleiri aðstoð. Á ferð þeirra læra þið að heimurinn fyrir utan þorp þeirra gæti verið hættulegur. Ekki bara vegna skrímslanna heldur einnig vegna fólks á stórum bæjum. En þau hitta einnig nýja vini og mikið ævintýralegt gerist. Krakkarni þurfa að fara í myrkri til að finna norn, taka bátsferð með smyglurum og koma í höfuðborgina keisararíksins.

Ég get bara mælt með að lesa þessar bækur sem eru eftir Kjartan Yngva Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson. Þær eru ekki bara skemmtilegar fyrir unglinga og fólk sem lærir íslensku heldur einnig fyrir fullorðna sem finna skemmtilegt að lesa furðusögur. Breytingar sögunnar kemur oft á óvart. Heimurinn sagnanna er lýstur mjög ýtarlega svo að sumir kaflar eru langir en það er bara fínt og hjálpar til að hugsa sér hann ís smáatriðum.

Ég er alveg viss að ég ætla að byrja að lesa Ormstungu þetta ár en ég verð að játa að eftir 4 mánuði af furðusögum langar mig að lesa eitthvað annað til tilbreytingar. Ég hef ennþá þrjár bækur eftir Stefán Mána í hillu minni og held að best sé að byrja að lesa bókina sem heitir „Svartur á leik“. Ég hef einnig mynddískinn bíómyndarinnar og er búinn að horfa á hana oft. Það gæti verið ekki of erfitt að skilja bók þegar maður þekkir söguþráð, held ég að minnsta kosti. Einnig væri hún þá fyrst glæpasaga sem ég hafi lesið á íslensku. :)

Maður getur fundið meira um bækurnar hérna:

Og það er einnig wiki um söguna á wikia sem útskýra hana dálítið.

Birt í bækur | Færðu inn athugasemd

Hiti í Berlín

Það er ekki oft ótrúlega heitt í Berlín. En ef það er heitt þá er það HEITT. Og ekki bara einn eða tveir dagar – það tekur langan tíma til þess að hitinn fer úr bænum.

Sem sagt þarf maður að kæla sig til að lifa þennan tíma. Fyrsta skrefið er að kaupa bjór en ef það er 35 stiga hiti er það auðvitað ekki nóg til að kæla sig og maður hugsar um að gera meira…

Auðvitað er hægt að fara í sund í Berlín en því miður eru margar útisundlaugar í Berlín ekki stórkostlegar. Oft eru þær gamlar og það er of mikið af fólki sem langar einnig að kæla sig í kaldi vatni. Virkilega vond hugmynd er að fara í laugar sem eru kallað „Sommerbad“. Þær eru of lítlar og á eftir maður er búinn að bíða í röðinni, getur hann aðeins staðið í vatni af því að sundlaug er oft of lítil.

Það er dálítið eins og í heitum pottum á Íslandi – bara ekki eins og skemmtilegt…

Góð hugmynd er þá að fara í stöðuvatni en það er ekki hægt að fá eitthvað til að drekka eða borða þar og þess vegna verður maður að taka mat og drykk með sér. Þess vegna var ég að skoða stöðuvatnssundlaugar í Berlín þetta sumar og þessar tvær eru stöðuvatnssundlaugar í Berlín sem mér finnst frábærar:

Fyrst heitir „Strandbad am Weissensee“ sem er stórkostlega góð sundlaug. Maður getur fengið eitthvað til að borða og drekka. Hægt er að synda að gosbrunni sem er í miðju vatnsins og það er ekki of mikið af fólki. Má finna heimasíðuna sundlaugarinnar hérna: http://www.binbaden.com/

Önnur heitir „Freibad Plötzensee“ og hún er einnig góð sundlaug. Ströndin er stór og einnig er hægt að kaupa mat og drykk. Sundlaug er gosbrunnalaus en það er með nektarbaðströnd (það er ef maður hefur áhuga á því að synda nakinn). Stöðuvatnið er einnig stórt og kringum vatnið er skógur. Almenningsgarðurinn „Rehberge“ býður við göngutúr áður eða á eftir maður er búinn að synda. Heimasíðan sundlaugarinnar er: http://www.strandbad-ploetzensee.de/

Því miður er einn algildur í sundlaug í Berlín: Sturtar eru ekki bestar. Það er bara þannig.

Og bara til gamans – Þetta lag er klassískt:

Birt í Berlínardót | Færðu inn athugasemd

Tónleikar Bjarkar í Zitadelle Spandau

Fólk sem þekki mig veit að ég byrjaði ekki að læra íslensku vegna tónlistar Bjarkar. Það er áhugavert af því að mikið af Þjóðverjum detti á Ísland vegna hennar. Og jafnvel ég þarf að játa að ég heyrði frá Íslandi fyrst af því að Björk var ótrúlega vinsæl á síðasta áratug 20. aldar. Samt verð ég að játa líka að mér kunni ekki rosalega vel við tónlist hennar á þessum tíma. Og þess vegna fór ég aldrei á tónleika hennar fram til þessa.

En auðvitað breytist maður alltaf og svo kynntist ég tónlist sem hún gerði áður en hún var vinsæl á allan heiminn. Mér finnst þessi tónlist persónulega mjög fín og ég hlusta gjarna á plötur af Kukli og Tappa Tíkarrassi. Því miður er ekki lengur hægt að fara á tónleika sem fór fram 1980 eða svo. Samt var ég ekki óglaður þegar ég fékk ókeypis miða til að fara á tónleika Bjarkar í Berlín.

Til að hafa stutt sem var ekki svo skemmtilegt: Plötusnúðarnir sem spíluðu áður en Björk byrjaði voru góðir – en þeir voru ekki var við umhverfi. Það var fagurt og heitt sumarkvöld og mikið fólk voru að bíða. Betra en harð tekkno-tónlist er þá róleg Chill-tónlist en plötusnúðarnir (báðir vinna með Björk fyrir löngu) voru aðeins í skapi til að spila harða tekkno-tónlist. Og svo tók langan harðan tekkno-tíma þangað til Björk kom á sviðið (sagt var að tónleikar mun byrja kl. 18:30 sem þýðir fyrir mig að aðaltónlistakona mun byrja kl. 20 en hún býrjaði um það bil kl. 21) og tónlistin sem var spiluð á meðan fell ekki virkilega einsog flís við rass á skapið hlustenda.

Björk á sviðinu

Sýningin Bjarkar var þá ótrúlega góð. Hún var með vídeósýningu á bak við sviðið og eldflaugum. Hljóð var virkilega vel gert og maður gat einnig hlustað áfram þegar hann fór á salernið eða til að fá sér bjór. Það er ekki sjálfsagt af því að svæðið er mjög stórt, með tré og hús. Mér fannst áhugavert að Björk gat sungið eins og á plötum og ég þurfti að átti mig á því að þetta var alls ekki „playback“.

Hún sung einn og hálfan klukkutíma sem var stórgóð tónleikaskemmtun og ég hugsaði að það sé ekki alslæm hugmynd að fara aftur á tónleika hennar þegar ég fer á Iceland Airwaves-hátíð í haust. Því miður var tilkynnt í dag að hún getur ekki tekið þátt í hátíð…

Rautt ljós og rauður kjóll

En já, ég ætla að fara á tónleika hennar aftur við tækifærið og vonandi á Íslandi einhvern tíma. Þá get ég séð hvernig Íslendingar bregðast við tónleikum hennar (Þjóðverjar eru stundum leiðinlegir á tónleika…).

Auðvitað tók ég eina eða tvær myndir af tónleikum en maður getur einnig séð nokkar myndir hérna á facebook.

Birt í Berlínardót, tónlist | Færðu inn athugasemd

Berghain

Síðasta helgi var helgin af B – Berghain og Björk (og ég ætla að skrifa um tónleika hennar seinna). Svo já, á föstudaginn fór ég á Panorama Barinn og á laugardaginn á Berghain. Hugsanlega er það ekkert sem er áhugavert en ég, Berlínarbúi sem ég er, fór aldrei þangað áður.

Byrja ég að skrifa um Panorama Barinn fyrst. Hann er finn en dýr. Ég veit ekki hvort ég vænta of mikið af honum, en á eftir ég borgaði 14 evrur til að fara í barinn og 8 evrur til að fá kokkteil, finnist mér ágæt ef kokkteillinn væri með áfengi… Og svo drakk ég aðeins bjór sem var reyndar virkilega með áfengi. :) Annað átti ég bara góðan tíma þar. Tónlist var góð og hægt var alltaf að finna stað til að slaka á. Tíminn leið hratt en eftir sex klukkutíma var ég orðinn þreyttur og fór heim.

Eitt sem ég athugaði var að oft er talað (og skrifað) að mikið af kynlífi sé stundað og að mikið af fíkniefni sé notað þar. Það er bara rangt. Auðvitað á barinn „Dark Rooms“ og hægt er að finna lykt af fíkniefni en fíkniefnamálið er sama á öðrum börum og ég sá engan að stunda kynlíf. Þannig er það nú bara.

Á laugardaginn fór ég á Berghain sem er sannast sagna bara Panorama Barinn í stór. Byggingarlist er fín og hljóðkerfið virkilega gott. En það er ekki allt sem gerir skemmtistaður að góður skemmtistaður. Mér fannst tónlistin leiðinleg og of lítið fjölbreytt. Því miður. Einnig fannst mér að Berghain reynir bara að lifa af andanum klúbbasamfélag sem fór fram í Berlín eftir múrinn féll.

Eins og ég skrifaði er byggingalistin mjög áhugaverð á barnum af því að hann er bara gamalt tengivirki og virkilega fallegt og ekki hægt er að skoða slíkt annars staðar. Svo ef manni finnst skemmtilegt að dansa að raftónlist og hann langar að skoða slíka bygging er best að fara á Berhain. Því miður er ekki hægt að taka myndir af því að það er bannað á barnum. Best er ekki að taka myndavél eða snjallsíma með þér af því að skemmtilegt er ekki að ríspa límmiða af línsum á eftir partýið er búið.

Eitthvað sem kom mér á óvart er að einfalt var að fara á Berghain. Mikilvægt er að koma ekki í stórum hópi. Og ef maður kemur í hópi þá er best að skiptast upp í pör (og tala ekki saman þangað til allir eru komnir inn). Gott er einnig að vera að minnsta kosti með einni konu…

Segi ég bara að fara á Berhain var eitthvað sem mig langaði að gera áður en ég flyt úr Berlín. Núna hef ég gert það. Var gott en ég þarf ekki að gera það aftur. :)

Birt í Berlínardót | Færðu inn athugasemd

Steinþór Hróar Steinþórsson

Mér fannst alltaf að Þjóðverjar eiga erfitt að gera grínþætti. Það var ekki alltaf þannig, t.d. eru þættir sem Loriot gerði mjög skemmtilegir og séðir. Og einnig þættir sem voru gerðir á síðasta áratug 20. aldar voru ekki alslæmir. Samt finnst mér ekki lengur skemmtilegt að horfa á þýska grínþætti… Grín fór burt með fólki sem heitir Mario Bart og eitthvað sem heitir „Quatsch Comedy Club“ en er ekki sérstaklega fyndið.

Núna get ég talað og skilið íslensku nóg vel til að horfa á íslenska grínþætti. Auðvitað þekki ég Fóstbræður, Næturvaktina og svo framvegis… En undanfarið datt ég á Steinþór Hróar Steinþórsson, kallað Stendi Jr. og mér finnst hann mjög skemmtilegur. Fram til þessa horfði ég bara á áramótaskaupið 2013 og á lögin og þætti maður getur fundið á Youtube en ég hlakka mjög til að kaupa mér myndadiska þáttaröðar „Steindinn Okkar“ þegar ég fer til Íslands næst. Ef ég er heppinn get ég einnig keypt DVD Hreins Skjaldar.

Svo já, mér finnst þessi maður mjög skemmtilegur og að vinnsla hanns með Pétri Jóhanni Sigfússýni er ótrúlega frábæ!

Jæja, núna er þvóttavél mín búin og sólin skína. Þess vegna hef ég þessa löngu sögu stutt og bæta aðeins nokkrum myndböndum við sem mér finnst að meistu skemmtileg:

Ég ætla kannski að fá bílpróf einhvern tíma bara til að hlusta á „Rúntarann“ á meðan ég ek…

„Springum út“ úr áramótaskaupinu 2013 (sem er hugsanlega bestu skaupið sem ég hafði horft á fram til þessa):

Og auðvitað „Skítasker“. Bestu haturslagið um Íslandi sungið… :D

Birt í skemmtilegt dót | Færðu inn athugasemd

Góðan daginn, heimur!

Jæja, þá er ég lóksins kominn til að setja upp WordPress-blogg…

En þá mátt finna ekkert efni hérna núna af því að mjög þreytandi var að setja upp þetta blogg ;) og þess vegna ætla ég að skrifa meira seinna.

Lesumst! :)

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd