Steinþór Hróar Steinþórsson

Mér fannst alltaf að Þjóðverjar eiga erfitt að gera grínþætti. Það var ekki alltaf þannig, t.d. eru þættir sem Loriot gerði mjög skemmtilegir og séðir. Og einnig þættir sem voru gerðir á síðasta áratug 20. aldar voru ekki alslæmir. Samt finnst mér ekki lengur skemmtilegt að horfa á þýska grínþætti… Grín fór burt með fólki sem heitir Mario Bart og eitthvað sem heitir „Quatsch Comedy Club“ en er ekki sérstaklega fyndið.

Núna get ég talað og skilið íslensku nóg vel til að horfa á íslenska grínþætti. Auðvitað þekki ég Fóstbræður, Næturvaktina og svo framvegis… En undanfarið datt ég á Steinþór Hróar Steinþórsson, kallað Stendi Jr. og mér finnst hann mjög skemmtilegur. Fram til þessa horfði ég bara á áramótaskaupið 2013 og á lögin og þætti maður getur fundið á Youtube en ég hlakka mjög til að kaupa mér myndadiska þáttaröðar „Steindinn Okkar“ þegar ég fer til Íslands næst. Ef ég er heppinn get ég einnig keypt DVD Hreins Skjaldar.

Svo já, mér finnst þessi maður mjög skemmtilegur og að vinnsla hanns með Pétri Jóhanni Sigfússýni er ótrúlega frábæ!

Jæja, núna er þvóttavél mín búin og sólin skína. Þess vegna hef ég þessa löngu sögu stutt og bæta aðeins nokkrum myndböndum við sem mér finnst að meistu skemmtileg:

Ég ætla kannski að fá bílpróf einhvern tíma bara til að hlusta á „Rúntarann“ á meðan ég ek…

„Springum út“ úr áramótaskaupinu 2013 (sem er hugsanlega bestu skaupið sem ég hafði horft á fram til þessa):

Og auðvitað „Skítasker“. Bestu haturslagið um Íslandi sungið… :D

Birt í skemmtilegt dót | Færðu inn athugasemd

Góðan daginn, heimur!

Jæja, þá er ég lóksins kominn til að setja upp WordPress-blogg…

En þá mátt finna ekkert efni hérna núna af því að mjög þreytandi var að setja upp þetta blogg ;) og þess vegna ætla ég að skrifa meira seinna.

Lesumst! :)

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd